JÓLAGJAFIR 2017

Hægt verður að skipta jólagjöfum hjá okkur til 5. janúar 2018.
 
Viðkomandi þarf einungis að hafa nafnið á pöntuninni  ef pantað var í gegnum vefverslunina.
Best er þá að hafa samband á Facebook eða í tölvupósti og við finnum út úr því hvernig hentar best að skipta - eða koma við hjá okkur í Lágmúla á opnunartíma :)