Stærðir

 
Þegar klikkað er á stærðartakkann hjá vörunum koma upp þær stærðir sem varan er til í. 

Stærðirnar eru á mismunandi mælikvörðum og má sjá samanburð við aðra mælikvarða ef þú klikkar á vöruna og lest textann við hliðina á myndinni.  T.d.:

8, 10, 12, 14
(S, S/M, M/L, L)
(36, 38, 40, 42)

Varan kemur þá í breskum stærðum (UK stærðum) sem eru 8, 10, 12, 14. Þá er 8 sambærilegt við Small og 36 í evrópskum stærðum, 10 er sambærilegt við S/M og 38 í evrópskum stærðum o.s.frv.

Við reynum að taka alltaf fram hvort að stærðirnar í hverri vöru séu stórar, litlar eða venjulegar - hvort efnið teygist vel og fleira.

Endilega sendið okkur skilaboð á Facebook ef eitthvað er óskýrt! :)

Facebook síðan okkar er hér:
https://www.facebook.com/pages/Coral-Verslun/253351388078006